Monthly Archives: febrúar 2024

Úkraína og raunveruleikinn

Úkraína og raunveruleikinn

Þórarinn Hjartarson
Á tveggja ára afmæli innrásar er ögn auðveldara að taka afstöðu en í byrjun. Og til þess þarf að halda sig við raunveruleikann.
ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

ISIL, ekki ríkisstjórn Assads, stóð fyrir efnavopnaárásunum 2015

Jón Karl Stefánsson

Alþjóðaefnavopnastofnunin, OPCW, birti í síðustu viku skýrslu þar sem fram koma lokaniðurstöður sérstaks rannsóknarteymis (Investigation and Identification Team – IIT) varðandi efnavopnaárásina í Marea, …

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Vísindi og fréttamennska í eftirmála Covid

Jón Karl Stefánsson

Mjög athyglisverð frétt kom á heimasíðu vísis.is á dögunum. Fréttin sem ber nafnið „tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn“ fjallar um nýlega rannsókn …

Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Andri Sigurðsson

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í …

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Þórarinn Hjartarson

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið …

Undirstöður samfélagsins molna 2

Undirstöður samfélagsins molna 2

Jón Karl Stefánsson
Sögulega séð hefur raunverulegt efnahagslegt hlutverk ríkisvaldsins verið að vera milliliður í því að færa afrakstur vinnu almennings í hendur fjármagnseigendum Svo hefur verið…
Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

Þórarinn Hjartarson

Fyrir einum og hálfum mánuði síðan (19/12) birtum við hér á Neistum greinina “Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi”. Þar var á það bent …

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Zelensky vill reka æðsta hershöfðingja sinn vegna friðarviðræðna – Seymour Hersh

Júlíus K Valdimarsson
Lagt hefur verið á ráðin um leynilega áætlun í Washington til að koma úkraínska leiðtoganum frá völdum, að sögn þessa gamalreynda blaðamanns.
Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Páll H. Hannesson

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …