Monthly Archives: október 2023

Þegar fórnarlamb verður böðull
áður veröld steypistmun engi maðuröðrum þyrma…Vituð ér enn, eða hvað?Völuspá Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll …

Hvað stendur í ályktun SÞ og breytingartillögu Kanada?
Föstudaginn 27. október samþykkti neyðarfundur Sameinuðu þjóðanna (Tenth Emergency Special Session) ályktun sem varðaði ástandið á Gasa og sneri að verndun almennra borgara og …

Stríðshaukarnir í Washington vilja stórstyrjöld – og hver getur hindrað þá?
Nýr kafli hefst Formleg ræða Joes Bidens til þjóðarinnar frá skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu á fimmtudag (19. okt) markar nýjan kafla í stríðunum …

Úkraínustríð – gagnrýnisraddir fágætar en samt til
Á meðan ekki einn einasti starfandi þingmaður landsins er gagnrýninn á framferði NATO og stefnuna í Washington, sérstaklega á málefni Úkraínu, Sýrlands og annarra …

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaflokka við árásum ísraelska hersins á Gasa
Eðlilega var grimmdarleg árás al-Qassam-hersveitanna á ísraelska borgara, sem hófst laugardagsmorguninn 7. október, almennt fordæmd, alla vega í þeim heimshluta sem við fréttum helst …

Fjall, haf og múr
Ég hef heyrt af múrí fjarlægu landi,ég lít til fjalla, ég lít til hafs. Bak við fjallið býr systir mín,handan hafsins býr bróðir minn. …

Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins
Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …