Tag Archives: Mannréttindi
„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …
Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi
Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …
Bannið á Rétttrúnaðarkirkju Úkraínu er ógnvekjandi nýtt skref í átt til alræðis
Þann 24. ágúst s.l. samþykkti ríkisstjórn Úkraínu að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan skyldi lögð af. Ástæðan sem gefin var fyrir því að banna þessa aldagömlu stofnun …
Hvernig væri nú að spyrja unga fólkið?: Um dagleg mannréttindabrot okkar á börnum og unglingum
Ungmennum á Íslandi líður verr og verr með hverju ári. Nú beinist athyglin, skiljanlega, öll að skelfilegum atburðum sem áttu sér stað í miðborg …
Sameiginleg refsing og framferði pólitískrar elítu Ísraels
Sameiginleg refsing (collective punishment) er bönnuð samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem náðst hefur samstaða um frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þannig segir í 33. Grein Genfarsáttmálanna …
Vöknum!
Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í …