Monthly Archives: maí 2024

Yfir­borðs­kenndur stríðs­á­róður og Mc­Cart­hý­ismi hjá há­skóla­prófessor

Yfir­borðs­kenndur stríðs­á­róður og Mc­Cart­hý­ismi hjá há­skóla­prófessor

Tjörvi Schiöth

Nýlega birtist grein á Vísi eftir Bjarna Má Magnússon sem nefnist „Forsetaframbjóðendur undir áhrifum Kremlverja?” Þessi grein er eintómt samansafn af hysterískum McCarthýisma, stríðsáróðri …

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

Ögmundur Jónasson

Ég minnist nokkurra ferða á fundi erlendis sem ráðherra. Tilstandið í kringum slíkar ferðir þótti mér oft keyra úr hófi fram. Verst held ég …

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni

Tjörvi Schiöth

Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …

Eurovisionkeppni í hræsni og skömm

Eurovisionkeppni í hræsni og skömm

Proletären

Frá mótmælaaðgerðum gegn Ísrael og Eurovision í Malmö í vikunni. Eurovisionvikan er hafin. Venjulega er það stórveisla. En í ár hörmuleg uppákoma og risavaxin …

Lýðskrum eða minnisleysi?

Lýðskrum eða minnisleysi?

Þorvaldur Þorvaldsson

Það var sláandi að horfa á kosningasjónvarp föstudagskvöldið 3. Maí og heyra Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda segja, sem dæmi um beitingu málskotsréttarins, að „ef Alþingi …

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert

Svala Magnea Ásdísardóttir

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins …

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024

Þorvaldur Þorvaldsson

Félagar. Til hamingju með daginn. Frá 1889 hefur 1. Maí verið dagur verkalýðsstéttarinnar. Ekki aðeins verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunabaráttunnar, heldur einnig dagur sósíalismans sem er …

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis

Jón Karl Stefánsson

Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.

Jón Karl Stefánsson

Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …