Monthly Archives: maí 2024
Skilaboðum Ísraelskra Pyndingarklefa er beint til okkar allra, ekki aðeins til Palestínumanna
Nítján hundruð áttatíu og fjögur, endurlesning
„Myndin var af gerð sem var úthugsuð til þess að augun virðist fylgjast með hverri hreyfingu manns. STÓRI BRÓÐIR FYLGIST MEÐ ÞÉR, stóð undir …
Hulda eða Stoltenberg?
Í umræðuþætti sex frambjóðenda í forsetakosningunum á Stöð 2 kom til umræðu hvort Ísland gæti tekið afstöðu sem hlutlaust ríki verandi í NATÓ.Þetta var …
Yfirborðskenndur stríðsáróður og McCarthýismi hjá háskólaprófessor
Nýlega birtist grein á Vísi eftir Bjarna Má Magnússon sem nefnist „Forsetaframbjóðendur undir áhrifum Kremlverja?” Þessi grein er eintómt samansafn af hysterískum McCarthýisma, stríðsáróðri …
HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS – OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í
Ég minnist nokkurra ferða á fundi erlendis sem ráðherra. Tilstandið í kringum slíkar ferðir þótti mér oft keyra úr hófi fram. Verst held ég …
Einfeldningsleg utanríkisstefna hjá Jóni Trausta og Heimildinni
Voðalega rekur Heimildin einfeldningslega stefnu í utanríkispólitík. Sjá nýjasta dæmið hér. Hérna tekur Jón Trausti Reynisson undir með hægri-íhaldsmönnum í Litháen, eins og Gabrielus …
Eurovisionkeppni í hræsni og skömm
Frá mótmælaaðgerðum gegn Ísrael og Eurovision í Malmö í vikunni. Eurovisionvikan er hafin. Venjulega er það stórveisla. En í ár hörmuleg uppákoma og risavaxin …
Lýðskrum eða minnisleysi?
Það var sláandi að horfa á kosningasjónvarp föstudagskvöldið 3. Maí og heyra Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda segja, sem dæmi um beitingu málskotsréttarins, að „ef Alþingi …
Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert
Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi. Í tilefni dagsins …
1. maí ávarp á baráttufundi Stefnu á Akureyri 2024
Félagar. Til hamingju með daginn. Frá 1889 hefur 1. Maí verið dagur verkalýðsstéttarinnar. Ekki aðeins verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunabaráttunnar, heldur einnig dagur sósíalismans sem er …
Í tilefni alþjóðadags fjölmiðlafrelsis
Í gær, 3. maí, var alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis (World Press Freedom Day). Í dag hafa að minnsta kosti 97 blaðamenn og aðrir starfsmenn í fjölmiðlum …
Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.
Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …