Tag Archives: Stríð

Upplýsingaóreiða og falsfréttir:  Tilfelli Líbíu

Upplýsingaóreiða og falsfréttir: Tilfelli Líbíu

Jón Karl Stefánsson
Hér verður kastljósinu beint á hlutverk falsfrétta í hörmungunum sem dundu á Líbíu árið 2011, en ekki verður kafað djúpt í sögulegar rætur þeirra,…
Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Úkraína og rökfræði staðgengilsstríðsins

Þórarinn Hjartarson
“Pútínáróðurinn” um að Úkraínustríðið væri staðgengilsstríð milli Rússa og BNA/NATO er nú rækilega staðfest á háum stöðum “okkar” megin, blasir líka við. Hvert er…
Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma

Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma

Þorvaldur Þorvaldsson
Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum…
Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Þórarinn Hjartarson
Stríðið gegn Sýrlandi hefur færst yfir á nýtt skeið. Á meðan dregið hefur úr hernaði heimsvaldassinna gegnum málaliða og trúarlega vígamenn hefur stórlega verið…
Söguendurskoðun frá Brussel

Söguendurskoðun frá Brussel

Þórarinn Hjartarson
Í september 2019 voru 80 ár liðin frá upphafi heimsstyrjaldinnar síðari. Af því tilefni samþykkti Evrópuþingið í Brussel ályktun þar sem Sovétríki Stalíns og…
Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Þórarinn Hjartarson
Sýrlandsstríðið hefur þróast þannig að það verður mesti ósigur Bandaríkjanna eftir stríðið í Indókína. Niðurstaða þess er jafnframt fyrsti mikli ósigurinn í „Stríðinu langa“…
Friðarvonin í Miðausturlöndum

Friðarvonin í Miðausturlöndum

Þórarinn Hjartarson
Felst von friðarins í Miðausturlöndum í herstyrk klerkastjórnarinnar?
Íran, heimsvaldastefnan og „Miðsvæðið“

Íran, heimsvaldastefnan og „Miðsvæðið“

Þórarinn Hjartarson
„Ef Íran langar til að berjast verða það opinber endalok Írans“, tísti Donald Trump 19. maí sl.“ Viðskiptaþvinganir, stríðshótanir, hernaður. Hér er reynt að…
Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela

Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.
2018 var gleðilegt ár í Sýrlandi

2018 var gleðilegt ár í Sýrlandi

Þórarinn Hjartarson
„Árið 2018 var sem sagt gott og gleðilegt ár fyrir Sýrland þrátt fyrir rústir og yfirgengilega eyðileggingu og þótt enn sé barist og milljónir…
Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“

Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“

Þórarinn Hjartarson
„Stríð gegn hryðjuverkum“ í þremur löndum hefur kostað hálfa milljón lífið.
Ályktun gegn heimsvaldastefnu og stríðsstefnu.

Ályktun gegn heimsvaldastefnu og stríðsstefnu.

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Ályktun af landsfundi Alþýðufylkingarinnar um hernaðaraðgerðir heimsvaldasinna.
Sýrland og stórveldin

Sýrland og stórveldin

Þórarinn Hjartarson
Innrásareðli stríðsins í Sýrlandi verður æ augljósara. Það breytir þó engu fyrir RÚV sem hleypur fram á hlað og geltir að þeim sem sigað…
Víetnam-stríðið … aldrei aftur?

Víetnam-stríðið … aldrei aftur?

Þórarinn Hjartarson
Í dag eru 50 ár frá Tet-sókninni, sem hratt af stað endalokum Víetnam-stríðsins. Getur Víetnam-stríðið endurtekið sig?
Rætur Kóreudeilunnar

Rætur Kóreudeilunnar

Þórarinn Hjartarson
Það er ekki brjálsemi N-Kóreskra leiðtoga sem veldur spennunni þar. [...] Heldur hefur meginorsökin alla tíð verið botnlaus yfirgangur forysturíkis Vestursins gagnvart þessu litla…
Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan

Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan

Þórarinn Hjartarson
Í fjölmiðlaumræðunni um flóttamenn, og í umræðu flokkanna flokkanna á Alþingi, er skipulega horft framhjá aðalatriði þess máls, orsökum flóttamannastraumsins. Höfuðorsakir hans eru í…