Tag Archives: Íran

Hvað svo?
Bandaríkin réðust loks á Íran, eins og flest okkar vissu að myndi gerast, fyrr eða síðar; árásin var óumflýjanleg. Ekki aðeins vegna þrýstings frá …

Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran
Ísrael réðist á Íran í hreinu árásarstríði. Bandaríkin studdu árásina í formi skipulagningar og njósnaupplýsinga – og Trump nýtti samningaviðræður við Írani til að …

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði
Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …

Sýrland og dauðalistinn
Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …

Jeffrey Sachs um Sýrland
Þann 9. desember hafði Judge Napolitano í sínu góða hlaðvarpi Judging Freedom eftirfarandi viðtal við Jeffrey Sachs, hagfræðinginn heimsþekkta, um hina nýju atburði í …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu
Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

Friðarvonin í Miðausturlöndum

Ögrunaraðgerðir gegn Íran sýna alvöru Bandaríkjanna
