Tag Archives: Heimsvaldastefna

Hvert stefnir í Sýrlandi?
Fjölmiðlar hérlendis hafa ekki talað mikið um þá þróun sem hefur orðið í Sýrlandi að undanförnu, hverju skyldum við vera að missa af?

Íslenska tannhjólið í stríðsvélinni
Það er meira en tímabært að menn geri sér grein fyrir að óöldin í Sýrlandi snýst ekki um „uppreisn“. Heimsvaldasinnar hafa vissulega löngum lagt…

Sýrland og stórveldin
Innrásareðli stríðsins í Sýrlandi verður æ augljósara. Það breytir þó engu fyrir RÚV sem hleypur fram á hlað og geltir að þeim sem sigað…

Hnattræn herstjórnarlist og gagnbylting
Það var heimsvaldastefnan sem myndaði ákvarðandi sérkenni kapítalisma 20. aldarinnar og ákvarðaði þar með skilyrði jafnt byltingar sem gagnbyltingar.

Víetnam-stríðið … aldrei aftur?
Í dag eru 50 ár frá Tet-sókninni, sem hratt af stað endalokum Víetnam-stríðsins. Getur Víetnam-stríðið endurtekið sig?

Rætur Kóreudeilunnar
Það er ekki brjálsemi N-Kóreskra leiðtoga sem veldur spennunni þar. [...] Heldur hefur meginorsökin alla tíð verið botnlaus yfirgangur forysturíkis Vestursins gagnvart þessu litla…

Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan
Í fjölmiðlaumræðunni um flóttamenn, og í umræðu flokkanna flokkanna á Alþingi, er skipulega horft framhjá aðalatriði þess máls, orsökum flóttamannastraumsins. Höfuðorsakir hans eru í…