Monthly Archives: október 2024

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur
Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Um efnahagsþvinganir
Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …

Bjöllurnar í Wuhan
Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Réttur og rangur sannleikur
Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils
Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

„Helför Hamas“
Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi
Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway
Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu
Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …