Monthly Archives: október 2024

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið

Jón Karl Stefánsson

Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi: Skipulögð hungursneyð Ísraelsher hamlar …

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Mearsheimer, Diesen, Mercouris: Úkraína og Ísrael stefna í ósigur

Þórarinn Hjartarson

Stóru stríðin tvö í samtímanum þróast ört, af einu stigi á annað. Lausn þeirra er hvergi í sjónmáli. Í báðum tilfellum er alvarleg stigmögnun …

Um efnahagsþvinganir

Um efnahagsþvinganir

Jón Karl Stefánsson

Efnahagsþvingana í pólitískum tilgangi eru ætíð árás á velferð almennings í öðrum ríkjum. Refsiaðgerðir af hálfu öflugustu efnahagslegu og hernaðarlegu stórvelda geta lamað hagkerfi …

Bjöllurnar í Wuhan

Bjöllurnar í Wuhan

Árni Daníel Júlíusson

Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …

Réttur og rangur sannleikur

Réttur og rangur sannleikur

Jón Karl Stefánsson

Þann 20. október 2016 fór fram fundur í fjölmiðlaráði norska ríkisfjölmiðilsins NRK. Þar sátu við palloborðið Thor Germund Eriksen, útvarpsstjóri, og Per Edgar Kokkvold, …

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði

Þórarinn Hjartarson

Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Enginn sósíalismi án sjálfstæðs gjaldmiðils

Andri Sigurðsson

Viðreisn og hinir frjálslyndu flokkarnir hafa af stórum hluta gert baráttuna gegn krónunni að aðal baráttumáli sínu síðustu áratugina og nýleg grein Sigmars Guðmundssonar …

„Helför Hamas“

„Helför Hamas“

Tjörvi Schiöth

Mjög ógeðfellt hjá Mogganum að líkja atburðunum 7. október saman við Helförina. Atburðirnir 7. október hafa einmitt verið notaðir sem helsta réttlætingin fyrir yfirstandandi …

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Evrópuráðið: Assange var pólitískur fangi

Ögmundur Jónasson

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu …

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

Kína er framtíðin og það virkar – George Galloway

George Galloway

Fyrirfram hljóðritað framlag George Galloway á ráðstefnunni Friends of Socialist China í London í tilefni af 75 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ráðstefnan fór fram …

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu

Þórarinn Hjartarson

Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …