Monthly Archives: apríl 2024
Google og Amazon starfa fyrir Ísrael
Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …
Hver töluðu máli Íslands í Icesave deilunni?
Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað hvað og sagt hvað.Allir sem tjáðu …
50 ára afmæli nellikubyltingarinnar
Í dag er sumardagurinn fyrsti á Íslandi. Líkur hafa verið leiddar að því að þessi dagur hafi markað einhvers konar tímamót fyrir norræna bændur …
NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu
Fyrri grein NATO 75 ára. Öll mín 74 æviár í þessu landi hef ég búið við heimsmynd og óvinamynd NATO. Grundvallaratriði hennar er Rússafóbían. …
Almannatengsl hafa yfirtekið fréttirnar
Samkvæmt bandarísku stofnuninni Bureau of Labor Statistics (BLS) (https://www.bls.gov/) störfuðu um 58,500 einstaklingar sem „news analysts, reporters, and journalists“ í Bandaríkjunum árið 2022. Miðgildi …
Leiðir erfðaboðanna
Fyrstu drög Francis Crick að „central dogma“ (Cobb, M. 2017). Fyrir tæpum 3 árum birtist grein á Neistum um uppruna lífsins: https://neistar.is/greinar/uppruni-lifsins/ . Þessi …
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949Morgunblaðið er í miklu hátíðarskapi þessa dagana. Tilefnið talið vera ærið, NATÓ 75 ára. Varðberg fengið til …