Monthly Archives: desember 2017
Áramótakveðja Alþýðufylkingarinnar
Margt hefur borið við á nýliðnu ári, og mörg verkefni blasa við okkur á komandi ári. Þó að kosningaúrslit yrðu okkur ekki í hag…
Byltingarhugsun og byltingarframkvæmd. Nokkrir punktar um Októberbyltinguna.
Að öllu samanlögðu rættust í Októberbyltingunni hin fleygu orð Karls Marx: „Byltingarnar eru eimreiðar mannkynssögunnar.“ Styrkur Bolsévíka 1917 fólst vissulega í byltingarsinnaðri stefnu en…
Vaxandi viðsjár á Norðurlöndum 2017
Stórstríð er í gerjun. Á Norðurlöndum færist það einnig nær. Á árinu 2017 var Ísland flækt betur í styrjaldarundirbúning Bandaríkjanna og NATO. Í júní…
Bandarísk heimsvaldastefna kemur aftur fram í dagsljósið
Nýja bandaríska þjóðaröryggisstefnan lýsir því opinberlega yfir sem hefur verið raunveruleg afstaða Bandaríkjanna um árabil; Bandaríkin koma fyrst, og aðrir mega eiga sig.
Samruni Fox og Disney og framtíð hugverka
Samfélagslega hættan er sú, að þessi fyrirtæki eru að vinna með menningu. Ef fyrirtæki eins og Disney hefur sterka afstöðu í einhverju máli, eða…