Tag Archives: Umhverfismál
Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017
Björgvin Rúnar Leifsson skrifar um harmleik sem átti sér stađ þann 17. Júní 2017 í Portúgal þar sem hann er búsettur.
Trans-Ísland Express: Reykjavík-Akureyri
Við lok 19. aldar ávítuðu járnbrautasinnar stjórnvöldum fyrir að spara aurinn en kasta krónunni með því að járnbrautavæða ekki landið. Núna á tímum hamfarahlýnunar…
Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma
Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum…
Stóriðjumartröðin á Húsavík
Með lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka gefst Húsvíkingum einstakt tækifæri til að rífa sig lausa frá stóriðjustefnunni, sem haldið hefur bænum í helgreipum í hátt…
Loftslagsverkfall á Akureyri!
Loftslagsverkfall var haldið á Akureyri í dag föstudaginn 4. október 2019 til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum og voru það þrír ungir umhverfissinar á…
Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu
Bjarni Harðarson rithöfundur og bóksali á Selfossi skrifar pistil um Orkupakkann, græðgiseðlið og landsölumennsku.
Kapítalisminn er stærsta umhverfisógnin.
Á landsfundi Alþýðufylkingarinnar var ályktað um umhverfismál og tekið afstöðu.