Tag Archives: Rússland

Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu

Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu

Glenn Diesen

Hér er framhald af grein Glenn Diesens, „Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar“ sem birtist hér 4. nóvember. Sá fyrri hluti fjallaði um …

Hvað er þetta með Rússa?

Hvað er þetta með Rússa?

Þórarinn Hjartarson

Á byltingarafmælinu 7. nóvember varð mér eðlilega hugsað til Rússlands og rússnesku byltingarinnar. Fyrir átta árum á þeim degi hélt ég alllanga ræðu á …

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar

Glenn Diesen

Landfræðipólitík (geopolitics) er fræðigrein sem fjallar um það hvernig landfræðilegir þættir víxlverka á pólitísk völd og hernaðaráætlanir. Megináherslan í landfræðipólitík hefur alltaf verið á …

RÚV og drónaflugið

RÚV og drónaflugið

Þórarinn Hjartarson

Á mánuudagskvöld 22. sept flugu nokkrir drónar yfir Kastrupflugvöll við Kaupmannahöfn sem truflaði allt flug þar í fjórar klukkustundir. Reyndar voru aðrir yfir Gardemoen …

Glæpur eða góðverk? Um flutning úkraínskra barna til Rússlands

Glæpur eða góðverk? Um flutning úkraínskra barna til Rússlands

Ólöf Benediktsdóttir

Það hefur komið fram í máli íslenskra ráðherra og í fréttaskýringum m.a. á RÚV að Rússar hafi „stolið“ tugþúsundum barna frá Úkraínu og flutt þau …

Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun

Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun

Glenn Diesen

Í liðinni viku var 25. leiðtogafundur hjá Sjanhæ-samvinnustofnuninni (SCO, stofnuð 2001), í hafnarborginni Tianjin í Kína, hófst 31. ágúst. Alls 27 leiðtogar voru þar …

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar

Glenn Diesen

Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

HEIMUR Á HVERFANDI HVELI

Ögmundur Jónasson

Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, …

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður

Thomas Fazi

Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …

Vígvæðingarstefnan nýja

Vígvæðingarstefnan nýja

Þórarinn Hjartarson

Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“

Þórarinn Hjartarson

Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Af hverju er Sigurdagurinn Rússum ennþá svo mikilvægur?

Raphael Machado

Af rússneska vefritinu Strategic Culture   Raphael Machado Líklega tekur ekkert land minninguna um sigurinn yfir Þýskalandi nasista í seinni heimsstyrjöldinni jafn alvarlega og Rússland. …

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Óperasjón Barbarossa – enn og aftur

Þórarinn Hjartarson

Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Þórarinn Hjartarson

Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan  í svarthol?

Tjörvi Schiöth

Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

Vestræn gildi í nýju ljósi

Vestræn gildi í nýju ljósi

Ögmundur Jónasson

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»

Þórarinn Hjartarson

Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Caitlin Johnstone
Pete Hegseth utanríkisráðherra
Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

Þórarinn Hjartarson

Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Jeffrey Sachs um Sýrland

Jeffrey Sachs um Sýrland

Jeffrey Sachs

Þann 9. desember hafði Judge Napolitano í sínu góða hlaðvarpi Judging Freedom eftirfarandi viðtal við Jeffrey Sachs, hagfræðinginn heimsþekkta, um hina nýju atburði í …

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs

Jón Karl Stefánsson

Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Ian Proud

Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …