Tag Archives: Kreppa

Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Eru stórkapítalistar að fela kreppu fyrir almenningi?

Jón Karl Stefánsson
Margt bendir til þess að stór alþjóðleg efnahagskreppa sé við sjónhring. Viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi og stríðið í Úkraínu eru einungis nýjustu viðbæturnar við þau…
Starfsmannasamvinnufélög geta bjargað verkalýðnum úr kreppu, ef rétt er að staðið

Starfsmannasamvinnufélög geta bjargað verkalýðnum úr kreppu, ef rétt er að staðið

Jón Karl Stefánsson
Öllum ætti að vera ljóst að sú kreppa sem er að skella á heimsbyggðinni er af stærðargráðu sem fæstir hafa séð. Til dæmis hafa…
Hvers má vænta í komandi kreppu?

Hvers má vænta í komandi kreppu?

Þorvaldur Þorvaldsson
Það kemur æ skýrar í ljós að kreppan sem heimsfaraldurinn hefur leyst úr læðingi, er ekki aðeins hik eða afturkippur í hagkerfinu. Líkur aukast…
Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Covid-19, verkfæri í stéttabaráttu

Þórarinn Hjartarson
Áhrif Covid-19 eru ekki fyrst og fremst heilsufarsleg heldur þjóðfélagsleg. Spurt er hvaðan ákvörðunin um samfélagslegar stöðvanir og lokanir kom. Svarið er hnattræn stéttarpólitík,…
Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.

Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.

Þórarinn Hjartarson
Nú er mjög rætt um gjaldmiðilsmál í sambandi við gengissig krónunnar síðustu vikur og m.t.t. komandi kjarasamninga. Í þessari grein er metin reynslan frá…
Sökudólgar og blórabögglar.

Sökudólgar og blórabögglar.

Björgvin Leifsson
Eftirfarandi grein eftir Björgvin Leifsson birtist á moggablogginu á jóladag 2008. Hún birtist nú aftur á neistar.is örlítið breytt á 10 ára afmælisári bankahrunsins.
Kreppa er óhjákvæmilegur hluti kapítalismans!

Kreppa er óhjákvæmilegur hluti kapítalismans!

Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
10 ár eru frá hruni.