Monthly Archives: mars 2024

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

„Hútar“: Réttmæt stjórnvöld í Jemen en ekki vígahópur
Undanfarna mánuði hafa fjölmiðlar flutt okkur fréttir af árásum Jemena á skip í Rauðahafi sem hafa haft töluverðar afleiðingar á vöruflutninga í heiminum. En …

Um einkavæðingu Landsbankans, geimbransans og opinberrar umræðu
Landsbankinn er ekki ríkisbanki heldur almenningshlutafélag, sagði bankastýran drjúg. Á sama tíma og ég las þetta var ég að hlusta á hlaðvarpið Empire þar …

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO
Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …

Kristni, síonismi og and-semítismi
Musterishæðin og Al-Aqsa moskan í Jerúsalem Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir …

Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas
Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …
