Monthly Archives: ágúst 2023
Hírósíma og Nagasakí og nokkrar staðreyndir
„Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð …
Uppreisn suðursins – getur BRICS veikt yfirdrottnun Alþjóðabankans og AGS?
Þann 24. ágúst sl. var haldinn heimssögulegur fundur BRICS landanna (Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður Afríku) í Jóhannesarborg í Suður Afríku þar sem …
Lockheed Martin kynnir til sögunnar nýjar tegundir morðvopna
Blússandi gangur er nú meðal vopnaframleiðenda í Bandaríkjunum og sífellt koma fram ný vopn frá þessum stórfyrirtækjum. Meðal þessara vopna eru svokölluð Directed Energy …
Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …
Frakkland að missa tökin á fyrrverandi nýlendum sínum
Níger er fjórða ríkið í norðvesturhluta Afríku, svæði sem landfræðilega kallast Sahel og voru áður hluti af nýlenduveldi Frakklands, þar sem valdarán hefur farið …
Full þörf á málefnalegum skæruhernaði
Sjómenn hafa löngum verið atkvæðamikill hópur í íslenskri þjóðarsögu. En eftir upptöku hins illræmda kvótakerfis, sem færði auðlindina í hendur fjármagns-aflanna í landinu, hefur …
Hjartaskaði í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 mun algengari en áður var talið
Ný rannsókn sem framkvæmd var í Sviss á heilbrigðisstarfsfólki bendir til þess að tíðni aukaverkana sem tengjast hjartanu eftir bólusetningu gegn Covid-19 sé mun …
„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“
Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …