Monthly Archives: febrúar 2021

NATO og Washington vígbúast gegn «gulu hættunni»

NATO og Washington vígbúast gegn «gulu hættunni»

Þórarinn Hjartarson
Stefnumarkandi samkomur um öryggismál í febrúar. Biden segir „America is Back!“ og NATO snýr sér líka gegn Kína.
Hneigjum okkur fyrir nýju keisurunum: Um breytta fjölmiðlaveröld

Hneigjum okkur fyrir nýju keisurunum: Um breytta fjölmiðlaveröld

Jón Karl Stefánsson
Algengt viðkvæði við ritskoðun í samfélagsmiðlum er að vísa til þess að þeir séu einkafyrirtæki og því sjálfráða. En gífurlegt vald þessara „einkafyrirtækja“ er…
Indland er við þröskuld náttúrulegs hjarðónæmis – en lokunarstefnan hefur skelfilegar afleiðingar

Indland er við þröskuld náttúrulegs hjarðónæmis – en lokunarstefnan hefur skelfilegar afleiðingar

Jón Karl Stefánsson
Samkvæmt víðtækri mótefnamælingu í Nýju Delhí á Indlandi nálgast landsmenn nú hjarðónæmi – án bólusetningar. Indverjar virðast því sleppa létt frá sóttinni. Hins vegar…
Útrýmingarherferð gegn Sömum

Útrýmingarherferð gegn Sömum

Jón Karl Stefánsson
Norðurlöndin hafa sameiginlega staðið að þjóðernishreinsunum og menningarmorði sem er fullkomlega sambærilegt við það sem hefur átt sér stað í Norður-Ameríku og Ástralíu. Það…
Covid fréttir frá Portúgal

Covid fréttir frá Portúgal

Björgvin Leifsson
Í grein í Neista í júlílok síðastliðinn nefndi ég Portúgal sem dæmi um Evrópuland, sem hefði enn sem komið var farið nokkuð vel út…
Einkavæðing almannafjár

Einkavæðing almannafjár

Björgvin Leifsson
Einkarekstur eða ríkisrekstur? Tvö einkavæðingarmál eru nú í umræðunni. Annars vegar er fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, þar sem lagt er til að einkareknir fjölmiðlar…
Uppáklæddur Kapítalismi

Uppáklæddur Kapítalismi

Ögmundur Jónasson
„En hvað ætlum við, almenningur, að gera, láta stela heiminum frá okkur á þennan hátt?“ spyr Ögmundur Jónasson um áhrifin af efnahagsstefnu World Economic…