Tag Archives: norðurlöndin
Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …
Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO
Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á …
,,Friðarheimur Norðurlanda“ yfirtekinn af Nató!
Á skömmum tíma hefur staða hinna svokölluðu Norðurlanda gjörbreyst. Hin gamla ímynd, að Norðurlönd væru kjörsvæði lýðræðis og friðarhugsjóna, er týnd og tröllum gefin. …
Norræn réttlætiskennd tekur breytingum
Í vikunni [þ.e.a.s. 13/12] fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að …
Vaxandi viðsjár á Norðurlöndum 2017
Stórstríð er í gerjun. Á Norðurlöndum færist það einnig nær. Á árinu 2017 var Ísland flækt betur í styrjaldarundirbúning Bandaríkjanna og NATO. Í júní…