Tag Archives: Donald Trump

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna
Tollapólitík Donalds Trump’s hefur valdið uppnámi á mörkuðum, jafnt meðal bandamanna hans og óvina. Öngþveitið endurspeglar þá staðreynd að meginmarkmið hans var ekki tollapólitík …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting
„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Einpóla heimsskipan blásin af?
Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …

Um Trump, þriðju heimsstyrjöldina, og „give peace a chance“
Hérna er balanseruð og yfirveguð umfjöllun um Biden vs. Trump sem er hægt að taka til fyrirmyndar. Sem er hressandi í þessu svakalega skautaða …

Auðvaldið umbúðalaust
Ævintýri H.C. Andersen um nýju fötin keisarans er skörp þjóðfélagsádeila sem beinist jafnt að þeim sem fara með völdin og hinum sem gera þeim …

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0
[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …

Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku
Aldalöng ill meðferð danska ríkisins á Grænlandi er nú nýtt af verðandi Bandaríkjaforseta með það að markmiði að ná yfirráðum og taka við þar …