Tag Archives: Bylting
Bjöllurnar í Wuhan
Ræða Árna Daníels Júlíussonar á samkomu DíaMat um kínversku byltinguna í tilefni 75 ára afmælis Alþýðulýðveldisins. Á 75 ára afmæli kínverska byltingarinnar Fyrir 14 árum vorum …
Byltingardagatalið 2020
Fyrir stuttu kom út Byltingardagatalið fyrir árið 2020. Þetta er í fjórða sinn sem Byltingardagatalið kemur út, en 2017 var það helgað hundrað ára…
Heimssögulegur dagur – 14. júlí
Í dag eru 230 ár liðin frá frönsku byltingunni. Ólafur Þ. Jónsson fyrrum vitavörður skrifar í tilefni Bastilludagsins.
Rauðir minningardagar í Berlín
Þann 15. janúar var slétt öld frá því hvítliðar myrtu Rósu Luxemburg og Karl Liebknecht, aðalleiðtoga þýskra kommúnista, og brutu þar með á bak…
Hnattræn herstjórnarlist og gagnbylting
Það var heimsvaldastefnan sem myndaði ákvarðandi sérkenni kapítalisma 20. aldarinnar og ákvarðaði þar með skilyrði jafnt byltingar sem gagnbyltingar.
Byltingarhugsun og byltingarframkvæmd. Nokkrir punktar um Októberbyltinguna.
Að öllu samanlögðu rættust í Októberbyltingunni hin fleygu orð Karls Marx: „Byltingarnar eru eimreiðar mannkynssögunnar.“ Styrkur Bolsévíka 1917 fólst vissulega í byltingarsinnaðri stefnu en…