Tag Archives: Bandaríkin
Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið
Trump-stjórnin birti 4.desember nýja Þjóðaröryggisstefnu sína, National Security Strategy of the United States of America (NSS), 30 síðna plagg um áherslurnar í öryggismáum. Í …
Koss dauðans
10.12. 2025. Í dag var dagurinn stóri. Í Ósló voru Friðarverðlaun Nóbels formlega veitt frú Drakúla frá Venesúela. Ef þú horfir á myndbandið í …
Morðin á Maidantorgi sem kveiktu stríð og breyttu heimsmyndinni
Þann 18. – 20. febrúar 2014 urðu þeir hörmulegu atburðir í mótmælunum á Maidantorgi í Kiev að 74 mótmælendur og 17 lögreglumenn voru myrtir. …
Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu
Hér er framhald af grein Glenn Diesens, „Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar“ sem birtist hér 4. nóvember. Sá fyrri hluti fjallaði um …
Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía
Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur. Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European …
Frelsi flóttamanns: Útlegð Assata Shakur á Kúbu
Assata, sem var lifandi vitnisburður um möguleikann á andspyrnu, sýndi hugrekki ekki aðeins til að hugsa um breytingar heldur einnig til að berjast fyrir …
Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta
Félagið Ísland – Palestína sendi út eftirfarandi yfirlýsingu 30. september um friðartillögur Bandaríkjaforseta fyrir Gaza. *** *** Trump Bandaríkjaforseti kynnti þ. 29. september á …
Bandarísk morð
Sá óviðjafnanlegi Alex Krainer skrifar: „Það sem skiptir máli er það sem fólk trúir – ekki það sem það veit“. Og sífellt fleiri í …
Leiksýning Trumps í Karíbahafi
Bandaríkin hafa sent þrjú herskip með rúmlega fjögur þúsund hermönnum inn í suðurhluta Karíbahafsins í tengslum við meintar aðgerðir sínar gegn glæpagengjum og fíkniefnasmyglurum …
Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar
Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …
HEIMUR Á HVERFANDI HVELI
Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, …
Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður
Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …
HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt …
Fyrir 80 árum: Hírósíma og Nagasakí var „æfing“. Hin leynilega „dómsdagsáætlun“ Oppenheimers og bandaríska hernaðarráðuneytisins frá 15. september 1945 um að „þurrka Sovétríkin af landakortinu“
Inngangur ritstjórnar Neista Hírósímasprengjan 80 ára á morgun (6/8). Kalda stríðið var átök hins bandarískt-stýrða Vesturveldis gegn kommúnismanum, eftir að fasisminn var rækilega sleginn …
Þjóðernishreinsanir í Sýrlandi: Við deilum ábyrgð
Það er víðar en í Palestínu sem útrýmingarherferð á sér stað, hér og nú, fyrir augum heimsbyggðarinnar, fyrir augum aðgerðarlauss „Alþjóðasamfélags“. Í Sýrlandi á …
Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan
Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …
Hvað svo?
Bandaríkin réðust loks á Íran, eins og flest okkar vissu að myndi gerast, fyrr eða síðar; árásin var óumflýjanleg. Ekki aðeins vegna þrýstings frá …
Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar
Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra, um árásir Ísraels á Íran. Í …
Raunverulegar ástæður fyrir hinu bandarísk-ísraelska stríði gegn Íran
Ísrael réðist á Íran í hreinu árásarstríði. Bandaríkin studdu árásina í formi skipulagningar og njósnaupplýsinga – og Trump nýtti samningaviðræður við Írani til að …
Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði
Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …
Vígvæðingarstefnan nýja
Mynd: úr tveimur málverkum Þrándar Þórarinssonar, sú t.h. hluti af mynd. Kristrún Frostadóttir átti „góðan fund“ með Mark Rutte framkvæmdastjóra NATO í Brussel 28. …
Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“
Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …
Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það …
Óperasjón Barbarossa – enn og aftur
Vestræn pólitísk elíta reisir á ný járntjald gagnvart Rússlandi. Það er efnahagslegt/hernaðarlegt járntjald (við erum jú í beinu stríði við Rússland) en ekki síður …







