Monthly Archives: mars 2025

Því miður hefur Trump rétt fyrir sér um Úkraínu
Alan J. Kuperman er stjórnmálafræðiprófessor í Austin Texas og vel þekktur álitsgjafi um bandaríska utanríkisstefnu. Skrifar hér í The Hill. The Hill, skoðanagrein, 18. …

Goðsagnir í áróðri eru sannleikanum sterkari – Um baráttu góðs (okkar) og ills (hinna)
Með hverju ári víkur Ísland smám saman lengra frá stefnu um vinsamleg og friðsæl samskipti við erlend ríki yfir í æ eindregnari stuðning við …

Kafka á Alþingi
Ekki er svo að skilja að Franz Kafka hafi tekið sæti á Alþingi, enda búinn að hvíla í gröf sinni suður í Prag í …

Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu
Það sem gerðist í Rúmeníu er fyrirboði þess sem koma skal annars staðar: þegar áróður missir áhrif sín eru ráðandi elítur í auknum mæli …

Var ykkur sama um sýrlenskan almenning þegar allt kom til alls?
Ég renndi yfir helstu netfréttamiðla á Íslandi í morgun; Rúv, MBL, Vísi, DV og Heimildina. Þar voru vissulega ýmsar fréttir. Af erlendum vettvangi er …

„Evrópa“-Bandaríkin: Pólitísk óeining og heimsvaldasinnuð verkaskipting
„Eru Evrópa og Bandaríkin að hætta saman?“ Það er hin brennandi spurning Ríkisútvarpsins 7. mars. RÚV hefur að undanförnu sett okkur fyrir sjónir uppreisn …