Monthly Archives: desember 2024
Sýrland og dauðalistinn
Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum …
Efling varar við svikamyllu í veitingageiranum – Gervistéttarfélagi beitt til að skerða kjör starfsfólks
Efling stéttarfélag varar starfsfólk í veitingageiranum við gervistéttarfélaginu „Virðingu“. „Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag heldur svikamylla rekin af atvinnurekendum í þeim tilgangi að skerða …
ESB – hernaðarvætt pólitískt samband í efnahags- og stjórnarkreppu
Þjóðaraðkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Í stjórnarsáttmála nýju ríkisstjórnarinnar segir: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“En …
Ísland hervæðist en margir koma af fjöllum
Fylgispekt Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, við NATÓ og hervæðingu Vesturheims að boði Bandaríkjanna, virðist vera að ná nýjum hæðum. Var þó hátt flogið …
Jeffrey Sachs um Sýrland
Þann 9. desember hafði Judge Napolitano í sínu góða hlaðvarpi Judging Freedom eftirfarandi viðtal við Jeffrey Sachs, hagfræðinginn heimsþekkta, um hina nýju atburði í …
Djöfullinn skoraði mark
Ríkisstjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi er fallin. Damaskus er yfirtekin af samtökunum HTS sem eru endurskírð útgáfa af Al Qaeda. Þetta er mikill sigur …
Krakk, gas og efnavopn: Ótrúleg saga Biden-feðganna í Úkraínu
Joe Biden hét því að beita ekki forsetavaldinu til að náða son sinn, Hunter Biden, og hlaut fyrir það hástemmt lof í fjölmiðlum fyrir …
Þöggunin í Ísrael
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …
Merkingarmunur sem áróðursvopn
Einn athyglisverðasti hluti sögu áróðurs á vesturlöndum er það hvernig félagsvísindi hafa verið notuð í þeim tilgangi að þróa áróðurstækni fyrir valdamikið fólk í …
Hinir í Úkraínu og aðdragandi stríðs
Hér verður reynt að rýna í þau átök sem ríkt hafa innan Úkraínu frá árinu 2013. Sérstök áhersla verður á hóp sem gleymist oft …