Monthly Archives: desember 2023

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Þögnin um þjóðernishreinsunina í Nagorno Karabakh

Jón Karl Stefánsson
Nærri algjör þjóðernishreinsun hefur farið fram í fjallahéraðinu Nagorno Karabakh. Á nokkrum dögum flúðu 150 þúsund manns frá heimilum sínum í landi sem hefur…
Friðarblysför í skugga Gazastríðs

Friðarblysför í skugga Gazastríðs

Sveinn Rúnar Hauksson

Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og heimi öllum. Sú ógn …

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Palestína – þjóðfrelsisstríð og breytt umhverfi

Þórarinn Hjartarson

Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það er líka stríð. Stríð …

Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Að sigra pýramídann: Um ágæti samvinnurekstrar með láréttu skipulagi

Jón Karl Stefánsson

Í allra einföldustu mynd má skipta þátttakendum í því hagkerfi sem við búum við í tvær stéttir: þá sem eiga fyrirtækin og þá sem …

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Arnar Þór Jónsson

Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti undirritaður lögmaður minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif …

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Vígvæðing Úkraínu leiðir ekki til friðar

Þorvaldur Þorvaldsson
Nú þegar hallar öðru ári stríðsins í Úkraínu virðist komin upp pattstaða. Margboðuð gagnsókn Úkraínuhers rann út í sandinn áður en hún byrjaði og…
Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

Ólafur Gíslason

Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er trúarbrögð sem hafa ekkert …