Monthly Archives: maí 2023
Neistar – og Hollvinafélag Neista
Þetta er ávarp um vefritið Neista. Ritið er komið á nýjan rekstrarlegan grundvöll. Neistar voru stofnaðir árið 2017 sem málgagn Alþýðufylkingarinnar. Þannig hafa þeir …
Sálfræðihernaður hinnar síljúgandi sérgæsku!
Rúnar Kristjánsson skrifar um stríðsáróður vestrænna fréttastofa. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín
Ný-McCarthyískar árásir á þá sem gagnrýna NATO og Bandaríkin í tengslum við stríðið í Úkraínu eru til þess að þagga niður í umræðunni og …
Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni
Evrópuráðsríkin kasta steinum og tjónaskrám að Rússlandi en reynast vera í glerhúsi.
Áskorun til evrópskra leiðtoga: Stöðvið stríðið í Úkraínu!
Send var út í dag mikilvæg friðaráskorun til evrópskra leiðtoga um að „stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar“. Áskorunin er send út að frumkvæði…
Sveltu þig fyrir kapítalismann
Kapítalisminn í dag hefur fætt af sér neysluhyggju og eftirlitssamfélag byggt í kringum þarfir hinna ríku þar sem ómögulegt virðist að breyta nokkru sem…
Nýr kafli að hefjast í stríðinu gegn alþýðunni: Fyrsta maí-ávarp
Áhlaup á réttindi og kjör alþýðunnar er í uppsiglingu. Í þeirri baráttu sem blasir við er nauðsynlegt að verkafólk standi þétt saman og þekki…