Monthly Archives: ágúst 2020
Starfsmannaleigur eru tvöföld árás á verkalýðinn
Bruninn mannskæði í niðurníddu starfsmannaleigu-húsnæði við Bræðraborgarstíg hefði átt að verða meiri vekjari en hann varð. Ráðning vinnuafls á undirverði og illum aðbúnaði gegnum…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – II
Seinni grein. Fyrri grein um heimsvaldastefnuna fjallaði einkum um efnahagslegan grundvöll hennar en þessi hér um pólitísku og hernaðarlegu hliðina, baráttuna um áhrifasavæði –…
Setjum okkur í spor Venesúelabúa
Áróðursherferðin gegn Bólivarbyltingarstjórninni í Venesúela gengur einkum út á að efnahagur landsins sé í molum og stefna stjórnvalda því misheppnuð. Þótt harkalegustu efnahagsþvingunum sé…
Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I
Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá því bandarískri kjarnorkuspregju var varpað á Hírósíma. Sami stríðsaðili beinir nú spjótum sínum og skipulegum…
Gleymum ekki rasismanum í Líbýu
Allir mögulegir og ómögulegir taka nú undir mótmælahreyfinguna Black lives matter. Vert er þá að minna á einn öfgafyllsta rasisma síðari ára – í…