Monthly Archives: mars 2020
AGS sýnir sitt rétta andlit
AGS er samstíga Bandaríkjastjórn um efnahagslegar refsiaðgerðir og neitar Venesúela, eins og einnig Íran, um neyðarlán vegna Kórónaveirunnar. Í refsiaðgerðunum er neyð almennings hugsuð…
Kvótann heim! – mikilvæg umræða
Ögmundur Jónasson fékk til liðs við sig Gunnar Smára Egilsson og þeir tveir voru farnir af stað um landið með fundarsyrpuna „Gerum Ísland heilt…
Sigur Eflingar
Mikilvægasti lærdómurinn er að „baráttan borgar sig“. „Sögulega vanmetin kvennastörf“ fá leiðréttingu eins og Sólveig Anna segir. Skipulagsleg hlið málsins er þó jafnvel enn…
Líkurnar á því að lenda á toppnum
„Hver er sinnar gæfu smiður“. Það stenst ekki. Það er fásinna að halda því fram að í þessu kerfi séu dugnaður og hæfni einstaklinganna…
Áfram Eflingarkonur!
Stéttarandstæðingurinn leggur alltaf mikið kapp á að sýna að verkfall sé gagnslaust vopn sem skili engum árangri. „Allir tapa á verkfalli!“ Það er hans…