Monthly Archives: febrúar 2019
Ályktun af aðalfundi Alþýðufylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Aðalfundur Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem haldinn var 25. febrúar 2019 lýsir fullum stuðningi við baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir mannsæmandi kjörum láglaunastétta og lífeyrisþega í landinu.
Baráttan við braskaraauðvaldið
Guðmundur Beck skrifar um baráttuna við braskaravaldið bæði varðandi hrátt kjöt og kjarasamninga
„Valdaskiptaaðgerðir“ – Venesúela og Líbía
Þórarinn Hjartarson skrifar um það sem er sameiginlegt með því sem er að gerast í Venesúela og því þegar Gaddafí var settur af.
Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila
Miðstjórnarfundur Alþýðufylkingarinnar haldinn 9.2.19 mótmælir styrkjum menntamálaráðherra til bókaútgefenda og einkarekinna fjölmiðla.
Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.
Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19
Óheiðarleiki, valkvæð fréttamiðlun og lygar um efnahagskreppu Venesúela
Þetta er efnismikil og ómissandi grein um baksvið kreppu, átaka og erlendrar íhlutunar í Venesúela. Hún birtist áður á Countercurrents.org og Globalresearch.ca, ásamt því…