Tag Archives: Þjóðarmorð

HVAÐA „ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? – WHO IS TO BLAME?
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt …

Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð
Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða á Gaza. Meira að segja helfararfræðingar eru …

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Mynd: Þrándur Þórarinsson (hluti af málverki) Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst …

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza
Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní 2025 (sjá m.a. hér), …

Meðan við bíðum spennt
Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til sálfræðihernaðar, hver og einn …

Palestínumenn gefast ekki upp
[Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar] Fundar menn, góðir félagar Við skulum hefja þennan fund á mínútu …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins
Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning
Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með …
