Tag Archives: Netanyahu

Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta

Yfirlýsing Félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta

Ritstjórn

Félagið Ísland – Palestína sendi út eftirfarandi yfirlýsingu 30. september um friðartillögur Bandaríkjaforseta fyrir Gaza. *** *** Trump Bandaríkjaforseti kynnti þ. 29. september á …

Bandarísk morð 2 – og bátaflotinn Sumud

Bandarísk morð 2 – og bátaflotinn Sumud

Katjana Edwardsen

Ljósm: Kuna – Madrid Hér neðan við er lítill bútur úr viðtali áhrifavaldsins Patrick Bet-David við Charlie Kirk. Við sjáum að framsetning Netanyahús, „Charlie …

Bandarísk morð

Bandarísk morð

Katjana Edwardsen

Sá óviðjafnanlegi Alex Krainer skrifar: „Það sem skiptir máli er það sem fólk trúir – ekki það sem það veit“. Og sífellt fleiri í …

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Scott Ritter: Búist við allsherjarstríði

Ritstjórn

Aðfararnótt föstudags 13/6 gerðu Ísraelar mjög óvænt afar víðtækar flug- og loftskeytaárásir á Íran. Netanyahu segir þær hafa verið fyrirbyggjandi, til að stöðva kjarnorkuáætlun …

Skoðanakönnun: 82% Ísraela vilja reka Palestínumenn frá Gaza; 47% vilja drepa sérhvern karl, konu og barn

Skoðanakönnun: 82% Ísraela vilja reka Palestínumenn frá Gaza; 47% vilja drepa sérhvern karl, konu og barn

Ben Norton

Skoðanakönnun leiddi í ljós að 82% fullra ríkisborgara Ísraels vilja reka Palestínumenn frá Gaza. Og 47% vilja drepa hvern einasta karl, konu og barn …

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Ari Tryggvason

Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið, „Hervagnar Gídeons.‟ Hin …

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

Ari Tryggvason

Í tvo mánuði hefur Ísraelsstjórn komið í veg fyrir að bæði matur og hjálpargögn berist inn á Gaza. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur mætt …