Tag Archives: Ísrael-Palestína
Þöggunin í Ísrael
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …
Sögur prófessorsins
Þann 22. okt. s.l. svaraði Hannes Hólmsteinn Gissurarson grein minni um „Sögur ísraelska hermannsins“ sem birtist á visir.is 19. október s.l. Hannes segir sér …
Al-Aqsa flóð – þáttur í réttlátu þjóðfrelsisstríði
Gazastríðið er ársgamalt – ár liðið frá óvæntri og harkalegri árás Hamas á mörgum stöðum inn í Ísrael. Stríðið hefur breiðst út til Líbanon. …
Íran og Hizbollah slá tilbaka – fyrir Palestínu
Stórstríð er í sigti – eða byrjað. Andspyrnuöxullinn í Miðausturlöndum greiðir Ísrael högg tilbaka. Þau högg eru nauðsynleg og réttlát. Netanyahu virtist á undanförnum …
Morð á einum helsta leiðtoga Palestínu
Ismail Haniyeh var einn þeirra sem leiddi Hamas í átt frá hryðjuverkum 10. áratugarins og annarrar Intifada-uppreisnarinnar. Undir forystu hans og Khaled Meshaal hófu …
Google og Amazon starfa fyrir Ísrael
Í aprílmánuði 2021 gerði Ísraelsher samning við Google og Amazon upp á 1,2 milljarða Bandaríkjadala um skýjalausn (cloud service) sem gengur út á að …
Teymi Sameinuðu þjóðanna fann engin merki um fjöldanauðganir Hamas
Það kemur fáum á óvart að fundist hafi merki um kynferðisofbeldi í gögnum ísraelska ríkisins um árás Hamas 7. október líkt og fjölmiðlar greindu …