Tag Archives: Hernaður

Hermálasamningur er varla prívatmál
“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar
Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra, um árásir Ísraels á Íran. Í …

Norrænir ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein
Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins
Eftir Seymour Hersh. Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og …

Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …

Herinn sem skrapp frá

Heimsvaldastefnan – með meginfókus á þá bandarísku – I

Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt

Pólitísk morð og ríkishryðjuverk – afleikur Trumps

OPCW og reykskýið yfir Sýrlandsstríðinu

Sýrlandsstríðið: innrás sem tapaðist

Stríðsöflunum miðar betur í norðri en í suðri.

Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr

NATO í vígahug – Trident Juncture á Íslandi og Noregi
