Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar til borgarstjórnar 2018
—
Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 26. maí 2018
1 – Þorvaldur Þorvaldsson, 60 ára, Trésmiður
2 – Tamila Gamez Garcell, 43 ára, Kennari
3 – Vésteinn Valgarðsson, 37 ára, Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi
4 – Claudia Overesch, 38 ára, Þýðandi
5 – Gunnar Freyr Rúnarsson, 52 ára, Sjúkraliði
6 – Sólveig Hauksdóttir, 74 ára, Hjúkrunarfræðingur
7 – Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík, 27 ára, Doktorsnemi
8 – Valtýr Kári Daníelson, 21 árs, Nemi
9 – Uldarico Jr. Castillo de Luna, 56 ára, Hjúkrunarfræðingur
10 – Drífa Nadia Thoroddsen Mechiat, 42 ára, Þjónustustjóri
11 – Jón Karl Stefánsson, 40 ára, Forstöðumaður
12 – Skúli Jón Unnarson, 32 ára, Háskólanemi
13 – Þóra Halldóra Sverrisdóttir, 50 ára, Leikskólakennari
14 – Tinna Þorvaldsdóttir Önnud., 33 ára, Leikkona
15 – Sindri Freyr Steinsson, 31 árs, Tónlistarmaður
16 – Þórður Bogason, 58 ára, Slökkviliðsmaður og ökukennari
17 – Axel Þór Kolbeinsson, 39 ára, Öryrki
18 – Stefán Þorgrímsson, 41 árs, Garðyrkjumaður
19 – Guðrún Þorgrímsdóttir, 38 ára, Guðfræðinemi
20 – Elín Helgadóttir, 56 ára, Sjúkraliði
21 – Trausti Guðjónsson, 74 ára, Skipstjóri
22 – Gyða Jónsdóttir, 58 ára, Hjúkrunarfræðingur
23 – Guðmundur Magnússon, 69 ára, Leikari