Monthly Archives: júní 2023

Orsakaði samyrkjuherferðin hungursneyðina 1933?

Orsakaði samyrkjuherferðin hungursneyðina 1933?

Þórarinn Hjartarson

Fyrsta grein af þremur hér á Neistum tók fyrir kenninguna um “Holodomor” í Úkraínu  sem hópmorð/þjóðarmorð “af ásetningi” eins og Alþingi Íslendinga ályktaði í …

Valdarán rennur út í sand

Valdarán rennur út í sand

Ritstjórn

Íslenskt útvarp og flestir andrússneskir krossfarar fögnuðu gríðarlega 24. júní yfir því sem fréttirnar lýstu sem tilvistarkreppu stjórnvalda í Moskvu vegna uppreisnar Wagner málaliða. …

Endalok vestrænna fjármálayfirburða í Afríku í sjónmáli – mun sagan í Líbíu endurtaka sig?

Endalok vestrænna fjármálayfirburða í Afríku í sjónmáli – mun sagan í Líbíu endurtaka sig?

Jón Karl Stefánsson

Ríki um alla Afríku stigu stórt skref í átt til efnahagslegs sjálfstæðis frá Vesturlöndum um helgina með því að koma af stað tryggingakerfi sem …

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann

Daniel Ellsberg: uppljóstrari um raunveruleikann

Ritstjórn

Daniel Ellsberg, einn mikilvægasti uppljóstrari síns samtíma, lést 16. júní síðastliðinn. „Hann hrinti af stað allsherjar pólitískri deilu í landi sínu árið 1971 þegar …

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn

Þórarinn Hjartarson

Yfirstandandi heimsátök (geópólitík) og atburðir undanfarinna missera hafa fært Rússland og Úkraínu í miðju mikillar skoðunar og umræðu. Stríðið gegn Rússlandi er háð á …

Blaðamenn þöglir

Blaðamenn þöglir

Jón Karl Stefánsson

Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða …

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

Tjörvi Schiöth

Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …