Monthly Archives: febrúar 2023
Aðför að verkfalls- og samningsrétti verkalýðsfélaga
Atvinnurekendavaldið krefst aukinnar mistýringar og stofnanabindingar við kjarasamninga. Sem er atlaga að verkfalls- og samningsrétti. Framvindan í kjarabaráttunni að undanförnu vekur spurningar sem verkalýðshreyfingin…
Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…
Afléttið viðskiptabanni á Sýrland – tafarlaust
Jón Karl tekur undir ákall og hvetur Ríkisstjórn Íslands til þess að hætta þátttöku í refsiaðgerðum gegn Sýrlandi og koma þeim sem eru í…
Þetta er ekki erfitt: Samstaðan skiptir alþýðuna öllu
Fyrir stéttvíst launafólk er auðvelt að taka afstöðu til verkfallsboðunar Eflingar, og enn auðveldara eftir framgöngu ríkissáttasemjara í málinu.