Monthly Archives: apríl 2021
Herinn sem skrapp frá
Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif…
Úkraína: Hver byggir upp spennuna?
Spennustig er hátt í Úkraínudeilunni. Diplómatísk samskipti Rússa og Bandaríkjanna hafa líklega ALDREI verið verri. Rússar hóta árásaröflum öllu illu. Samkvæmt NATO stunda þeir…
Ys og þys út af NATO
Keflavík, Finnafjörður, Noregur, Úkraína. Jens Stoltenberg segir að Rússar verði að „hætta óréttlætanlegri hernaðaruppbyggingu í og við Úkraínu“. En NATO-myndin af yfirgangsstefnu Pútíns sem…
Uppvakningur 20 ára gamallar tilraunar gæti bent til nýrrar eðlisfræði
Árið 2001 var framkvæmd tilraun við Brookhaven National Laboratory sem benti til eðlisfræði handan staðalmódelsins. Niðurstöðurnar voru þó ekki nógu marktækar til að staðfesta…