Monthly Archives: apríl 2020
Hin ólíka áhætta og mikilvægi umönnunar
Sparnaður í umönnunarþættinum er orðinn samfélaginu dýr. Þau mistök má ekki endurtaka. Áherslan á áhættuhópa skiptir öllu máli. Önnur grein Jóns Karls Stefánssonar um…
Covid og starfsmenn í velferðarmálum
"Jón Karl Stefánsson skrifar. Dánartíðni vegna Covid-19 er tiltölulega lág á Íslandi, 0,27% smitaðra er líkleg tala. Mikilvæg ástæða þess er frábært starf sem…
Lífið í Portúgal
Ágætu lesendur Neista. Loksins sé ég mér fært að byrja að skrifa í málgagnið á ný eftir allnokkuð hlé. Þessi fyrsta grein, sem ég…
Hugleiðingar um COVID-kreppu
Hér er vikið að auðvaldskreppu í gerfi veirufaraldurs og dómínóáhrif hnattvæðingar. Meira er þó fjallað um hamfarakapítalisma og veröld í sjokkmeðferð. Loks um hin…
Róttæk samvinnufélög
Jón Karl Stefánsson skrifar um skipulagningu vinnunnar, um lýðræði á vinnustað í stað stigveldispýramída, um sameign í stað einkaeignar, um samvinnuhyggju í stað samkeppni…