Monthly Archives: maí 2018

Bókameðmæli oddvita Alþýðufylkingarinnar
Borgarbókasafn spurði oddvita framboða í borgarstjórnarkosningum með hverri bók þeir mældu. Hér er svar Þorvalds Þorvaldssonar, oddvita Alþýðufylkingarinnar

Í Reykjavík: Val um tvær stefnur
Árangur stendur og fellur með virkni fjöldans – þunga stéttabaráttunnar. Alþýðufylkingin er reiðubúin. Val Reykvíkinga stendur um tvennt: Auðvaldið og markaðurinn leika lausum hala,…

Tölvuleikir sem bókmenntir
Eins og tölvuleikir eru orðnir að tiltölulega stórum hluta af nútímalífi erum við komin stutt með að gagnrýna þá eins og við gagnrýnum hefðbundnari…

Brýnast í Borginni
Með samstilltu átaki í framboði borgarinnar á ódýru leiguhúsnæði, störfum við allra hæfi, og velferðarþjónustu sem tekur mið af þörfum fólksins, er hægt að…

Vinnuhjúaskildagi
Þótt margt hafi breyst síðan vistarbandinu var aflétt, er þessi dagur ennþá ágætur dagur til að segja upp hollustunni við kapítalísk stjórnmálaöfl, kapítalískan hugsunarhátt…

Frásögn af 1. maí fundi Stefnu og kröfugöngu á Akureyri
Tuttugasti 1. maí fundur Stefnu - félags vinstri-manna á Akureyri var vel sóttur og afbragðs vel heppnaður.

Tamila Gámez Garcell: 2. sæti á lista Alþýðufylkingar til borgarstjórnarkosninga
Lág laun, húsnæðisskortur, slæmar samgöngur og allt þetta háa verð… hvar endar þessi listi? Reykjavíkurborg á að standa sig betur í málefnum þessara viðkvæmu…

1. maí-ávarp Alþýðufylkingarinnar
Verkalýðssamtökin á Íslandi standa frammi fyrir miklum átökum um bætt kjör og réttlátari skiptingu á gæðum samfélagsins. Þar skiptir öllu máli að alþýðan láti…