Tag Archives: Venesúela

Herferðin gegn Venesúela
Enn eina ferðina er hafin alþjóðleg herferð um að afskrifa og ógilda niðurstöðu forsetakosninga í Venesúela. Og veruleg ólga og skemmdarverkauppþot hafa orðið víða …

Utanríkis- og flóttamannastefna taglhnýtingsins
Bandaríkin eiga aðild að öllum helstu styrjöldum á 21. öldinni, hafa yfirleitt frumkvæðið og forustuhlutverkið. Bandaríkin eru „herskáasta þjóð í mannkynssögunni“ eins og Carter …