Tag Archives: Hryðjuverk

Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…

Nord Stream sprengjur og framtíð Evrópu
Fyrsti aðalritari Atlantshafsbandalagsins, Hastings Ismay, sagði eitt sinn „tilgangur NATO er að halda Rússlandi frá, Þýskalandi niðri og Bandaríkjunum inni“. Sprengingarnar við strendur Borgundarhólms…