Byltingarhugsun og byltingarframkvæmd. Nokkrir punktar um Októberbyltinguna.
Þórarinn Hjartarson
Að öllu samanlögðu rættust í Októberbyltingunni hin fleygu orð Karls Marx: „Byltingarnar eru eimreiðar mannkynssögunnar.“ Styrkur Bolsévíka 1917 fólst vissulega í byltingarsinnaðri stefnu en…