Tag Archives: Ályktun
Ályktun af aðalfundi Alþýðufylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Aðalfundur Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem haldinn var 25. febrúar 2019 lýsir fullum stuðningi við baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir mannsæmandi kjörum láglaunastétta og lífeyrisþega í landinu.
Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila
Miðstjórnarfundur Alþýðufylkingarinnar haldinn 9.2.19 mótmælir styrkjum menntamálaráðherra til bókaútgefenda og einkarekinna fjölmiðla.
Ályktun um bankasölu
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar mótmælir fyrirhugaðri einkavæðingu ríkisbankanna.
Alþýðufylkingin fordæmir innrás Tyrkja í Sýrlandi; Kallar eftir aðgerðum stjórnvalda.
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar hefur sammþykkt nýja ályktun.