Thomas Fazi
Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður
Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …
Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum
Í gær gengu Evrópusambandið og Bandaríkin frá viðskiptasamningi um 15% tolla á flestar útflutningsvörur ESB til Bandaríkjanna, samningi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði sigri …
Hvernig lýðræðið dó í Rúmeníu
Það sem gerðist í Rúmeníu er fyrirboði þess sem koma skal annars staðar: þegar áróður missir áhrif sín eru ráðandi elítur í auknum mæli …
Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri
Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …







