Monthly Archives: febrúar 2025

Samningar Kennarasambandsins og «umframhækkanir»
Kennarar skrifuðu þriðjudaginn 25. febrúar undir nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög. Með því var, a.m.k. í bili, frekari verkföllum afstýrt. Sem kunnugt er …

Varnarmálin: „stóraukin framlög“ ofan í svarthol?
Utanríkisráðherra kallar eftir „stórauknum framlögum til öryggis- og varnarmála“. Þegar stjórnmálamenn tala um að hækka útgjöld til hernaðarmála og NATO, þá er aldrei spurt: …

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu
Það vekur athygli að sjá fólk eins og Egil Helgason verja USAID og afgreiða nýlegar fréttir af starfsemi stofnunarinnar sem falsfréttir. Þetta er sérstaklega …

Fáein orð um það að þekkja vini sína
Ísland 10. maí 1940. Bretar gera innrás og mölva hurðina á Landssímahúsinu, sem var um það bil eina vörn landsins. Þannig hefst hersetan, sem …

Vestræn gildi í nýju ljósi
Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Washington sleppir Úkraínu. Ísrael gefur eftir fyrir kröfu Hamas

Einpóla heimsskipan blásin af?
Þann 30 janúar hafði Megyn Kelly mjög athyglisvert viðtal við nýja bandaríska utanríkisráðherrann Marco Rubio, m.a. um hvað kjörorðið „Bandaríkin fyrst“ muni þýða í …

Öryggismál: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?
Þann 10. desember talaði ríkissjónvarpið við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur utanríkisráðherra, undir starfslok, og hún brýndi fyrir komandi stjórnvöldum að heimurinn væri nú breyttur og …