Monthly Archives: október 2017
Að loknum kosningum heldur baráttan áfram
Það væri tilgerðarlegt að láta eins og ég væri ánægður með atkvæðafjölda Alþýðufylkingarinnar í fyrradag. En reyndar er ég alls ekki sleginn heldur.
Hverflyndi og þagnarbindindi VG í Evrópumálum
Umræða um ESB er algjörlega fjarverandi í kosningaefni Vinstri grænna. Hins vegar: „Alls segjast 51 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna vera fylgjandi því að ganga…
Þorvaldur trésmiður sextugur
Vísa eftir Þórarinn Hjartarson að tilefni sextíu ára afmælis Þorvaldar Þorvaldssonar.
Flóttamenn, heimsvaldastefna og hjartagæskan
Í fjölmiðlaumræðunni um flóttamenn, og í umræðu flokkanna flokkanna á Alþingi, er skipulega horft framhjá aðalatriði þess máls, orsökum flóttamannastraumsins. Höfuðorsakir hans eru í…
Um Lýðræði í Miðausturlöndum og Afríku
Raunin er sú að við búum enn í nýlendutímabili en form nýlendanna hefur breyst. Nú höfum við ekki lengur einkaríki stakra kónga í Afríku…