Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela

Björgvin Leifsson
1. mars, 2019


Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00

Ræðumenn verða Ögmundur Jónasson og Gunnvör Rósa Eyvindardóttir.