Tag Archives: Stjórnmál

Valdaránið í Bólivíu: OAS – ekki góð heimild
Samtök Ameríkuríkja, OAS, eru helsta vitni íslenskra fjölmiðla um valdaskiptin í Bólivíu. OAS eru í raun samtök hægrisinnaðra ríkisstjórna, fyrirtækja og einstaklinga í Ameríkuálfunum.…

Gelding stjórnmálanna og tvískipt elíta
Þórarinn Hjartarson skrifar um stjórnmálastéttina á tímum hnattvæðingar.

Alþýðufylkingin fordæmir innrás Tyrkja í Sýrlandi; Kallar eftir aðgerðum stjórnvalda.
Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar hefur sammþykkt nýja ályktun.