Frelsi, jafnrétti og samvinna eru í eðli manneskjunnar: Hugleiðing á 1. maí.
Jón Karl Stefánsson
Samfélaginu er ekki einungis stjórnað í gegnum formlegar valdastofnanir eins og lögregluna, löggjafarvaldið og auðræðisreglur. Annað mikilvægt stjórnunartæki eru „sjálfsögð sannindi“ – sögur sem …