Tag Archives: rússagrýlan

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR
Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður, ráðherra og aðstoðarritstjóri Morgunblaðins, gerir því skóna í grein hér í blaðinu, að þar sem ég sé andvígur því að …

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)
Nú, seint í mars, stendur yfir mikil NATO-heræfing í Norður-Noregi, í landi, lofti og á legi. Nordic Response, heitir hún. Hún er raunar hluti …

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið
Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð …

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“
Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu …

Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV
Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur okkur sína útgáfu af stríðinu, af þjáningum Úkraínumanna og ekki síður af framferði Rússa, einkum í bænum…

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum
Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e.…

Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr
Samkvæmt útvarpsfréttum eru framundan framkvæmdir á öryggissvæðinu á Keflavíkurfluvelli auk ratsjárkerfis í fjórum landshornum, framkvæmdir fyrir 14 milljarða króna. Hvað er í gangi?

Vaxandi viðsjár á Norðurlöndum 2017
Stórstríð er í gerjun. Á Norðurlöndum færist það einnig nær. Á árinu 2017 var Ísland flækt betur í styrjaldarundirbúning Bandaríkjanna og NATO. Í júní…