Tag Archives: Pútín

Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar
Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …

Úkraínu-endatafl Trumps. Bandarískt undanhald verður dulbúið sem friður
Þó að fundur í Hvíta húsinu í þessari viku milli Donalds Trump, Volodymyrs Zelensky og hóps evrópskra leiðtoga hafi ekki skilað neinum áþreifanlegum niðurstöðum, …

Rússland vill „uppræta meginorsakir deilunnar“
Donald Trump og Vladimir Pútín ræddu Úkraínudeiluna í tvo og hálfan tíma í síma þann 19. maí. Báðir lýstu síðan stuðningi við endurupptöku diplómatískra …

Hrynjandi heimsmynd Vesturlanda og «uppreisn Evrópu»
Taugatitringur hefur skekið Evrópu síðustu daga, vegna hinna boðuðu viðræðna milli Washington og Moskvu um Úkraínudeiluna. Stundum hefur mátt skilja á RÚV að í …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása
Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð
Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …