Uppvakningur 20 ára gamallar tilraunar gæti bent til nýrrar eðlisfræði
Valtýr Kári Daníelsson
Árið 2001 var framkvæmd tilraun við Brookhaven National Laboratory sem benti til eðlisfræði handan staðalmódelsins. Niðurstöðurnar voru þó ekki nógu marktækar til að staðfesta…